MOOD Make Up School var stofnaður sumarið 2011.

 

Skólinn leggur áherslu á metnað, skapandi hugsun og fagleg vinnubrögð.
MOOD Make Up School kennir á vörur frá MAC.

Nemendur fá flottan vörupakka við innritun í skólann. Í vörupakkanum eru allar þær grunnvörur sem nemendur þurfa til að byrja að starfa við förðun.

Í kennslunni er áhersla lögð á nýjungar í tísku- og auglýsingaförðun.

Reynslumiklir kennarar sjá um kennsluna og einnig verða fengnir frábærir gestakennarar.

 

Nemendur vinna að lokaverkefni í lok grunnnámskeiðs en þar þurfa nemendur að sjá um að hanna heildarútlit fyrirsætunnar og vinna með ljósmyndaranum. María Guðvarðardóttir, brand manager hjá MAC á Íslandi, mun koma og dæma lokaverkefni nemenda.