Special Effects námskeið

 

Kennt er eftirfarandi daga:
laugardagur frá 10-16
sunnudagur frá 10-16

föstudagur frá 16-22

 

Efni námskeiðsins:
– Skalla ásetning og litun
– Áverkaförðun, t.d. ör, glóðarauga, sár og mar
– Ásetning latex gerfa, t.d. horn eða nef
– Munur á latexi og silikon í SPFX
– Crepe hár, t.d. til að gera skegg
– Karaktersköpun
– Continuity
– On set etiquette

 

Áslaug Dröfn sér um kennslu á námskeiðinu. Hún hefur meðal annars unnið við Reykjavik Whale Watching Massacre, Vaktirnar, Prometheus, Game of Thrones, Noah og margt fleira!

 

Hún er hárgreiðslumeistari og nam förðun við James Watt College Greenock í Skotlandi. EIN SÚ ALLRA BESTA!

 

Námskeiðsgjald er 69.900 kr. Innifalið í verðinu er grunnpakki SPFX.