Airbrush námskeið

Farið er í allt sem tengist airbrush byssunni, hvernig hún er sett saman, hvernig maður hreinsar hana og hugsar um hana, allt um farðann og tæknina við airbrush.

 

Þetta er samblanda af kennslu og workshop – frábær æfing og góð viðbót.

 

Pakkinn sem um ræðir:

– Temptu Air Compressor
– Starter pack including 1/4 oz. bottles of all 12 S/B Foundations
– Starter pack including 1/4 oz. bottles of all 7 S/B Blushes & Highlighters
– 1 oz. Primer
– 4 oz. S/B Airbrush Cleaner
– 1 oz. Airbrush Moisturizer
– 1 Concealer Wheel
– 101 DVD
– Airbrush Cleaning Kit
– SP-35 Airbrush.

 

Verð á grunnpakkanum er 79.900 kr.

Verð með tveggja daga airbrush námskeiði 99.900 kr.