MOOD make up School

Grunnnámskeið

Á námskeiðinu verður farið í öll undistöðuatriði förðunar, svo sem náttúrulega förðun, brúðarförðun, sjónvarpsförðun og mismunandi útfærslur af smokey förðun en einnig verður farið yfir tímabilin.

Framhaldsnámskeið

Lögð er áhersla á að nemendur öðlist færni til þess að starfa við förðun á atvinnumarkaðnum eins og hann er í dag og að þeir læri að koma sér á framfæri.

Styttri námskeið

Airbrush, Special effects og hárnámskeið eru dæmi um styttri námskeið sem eru í boði. Samblanda af kennslu og workshop. Spennandi grunnpakkar innifaldir í verði á sumum námskeiðum.

Snyrtibuddan

Þátttakendum er kennd undirstöðuatriði förðunar, dagförðun og smokey förðun. Einnig verður farið í hvernig er hægt að breyta dagförðun yfir í kvöldförðun á auðveldan og fljótlegan máta.

Kennarar

Kennarar eru með áralanga reynslu í förðun á sviði tísku- og auglýsingaförðunar sem og sjónvarpsförðunar.
Skólinn leggur upp úr fjölbreytni í kennslu til að auka víðsýni nemenda.

team_image
EYGLÓ ÓLÖF BIRGISDÓTTIR

team_image
MARGRÉT Á. GUÐJÓNSDÓTTIR

team_image
NANNA HINRIKSDÓTTIR

team_image
SIGRÚN TORFADÓTTIR

team_image
ÁSTA HARALDSDÓTTIR

MOOD make up School kennir á vörur frá

logo_mac